Lífið á þingeyri vs. lífið í Bænum.

Lífið á Þingeyri er mjög ólíkt lífinu í bænum.

Ég er samt ekki að segja að Þingeyringar búi í snjóhúsum og éti hrátt selkjöt ( haha ) Grinég meina að það er svo öðruvísi að búa í borg og að búa í þorpi . Þeir sem búa í bænum hafa aðgang að svo miklu : búðum , íbúðum , húsum , ofl. Þetta eru kostirnir við borgir og fleira til Joyful.Kostirnir við Þingeyri eru að það er mjög oft þögn og ekki eins mikil bílatraffík og í bænum , útsýnið er frábært og hér þekkja eiginlega allir alla . Wink

Grunnskólinn á Þingeyri er alls ekki stór ,það eru 47 krakkar í honum en það er alltaf gaman í þessum skóla Smile Svo er líka Blak , tónlistarskóli og Fótbolti Það er alltaf gaman í þessu Smile.

 Gallarnir við Reykjavík eru að það er mjög mikil umferð og margir keyra mjög hratt Frown .Það er heldur aldrei eða allavega mjög sjaldan alveg þögnErrm

Gallarnir við Þingeyri eru að Það er ekki eins mikill aðgangur að öllu eins og í Bænum en :

 

 Heartmér finnst best á ÞingeyriHeart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband